Frelsi einstaklingsins eða hvað?

Það má eiginlega segja það að frasinn frelsi einstaklingsins hafi verið einn af hornsteinum hinnar gömlu sjálfstæðisstefnu. Þetta var þegar við, fyrrverandi sjálfstæðismenn gengu stoltir til kosninga fullvissir um okkar gegnheila flokk. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Óprúttnir aðilar hafa komist til áhrifa og virðist markimið þeirra einfalt völd og aftur völd hvað sem það kostar. Búið er að rústa flokknum, fyrrverandi kjósendur ráfa um eins og póstdúfur sem misst hafa áttarskynið. Ég er þess fullviss, að þetta siðferðishrun hafi byrjað með kvótakerfinu þar sem spillingin grasseraði. Þetta bannsetta kerfi er nú búið að leiða yfir okkur efnahgshrun til viðbótar fyrrnefndu siðferðishruni. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

aum er margrét

Höfundur

ragnar bergsson
ragnar bergsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • simmi
  • simmi
  • dóri
  • ...gunnl
  • sigmundur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband