18.2.2007 | 13:45
Klámráðstefna?
13.2.2007 | 22:39
Er kvóti allra Grímseyinga vel fenginn?
12.2.2007 | 21:16
Vinstri grænir fyrir hvað standa þeir?
Ég hef svolítið velt því fyrir mér fyrir hvað vinstri grænir standa? Oft fær maður svarið þeir eru á móti öllu og menn fussa og sveia. Þetta er auðvitað bæði rétt og rangt. Grænir eru öfgamenn í umhverfismálum gallinn við þá er sá þeir virðast ekkert sjá gott við framkvæmdir, sem gætu hugsanlega valdið tímabundnu raski jafnvel á landi sem einskis er nýtt og oft örfoka. Einnig er þeir í aðra röndina klúbbur femínista sem finnst "jákvæð mismunun hið besta mál" Þarna leynist líka innanum gamlir trénaðir allaballar ekki er ég nú viss um að mikið kæmi út úr þeim við stjórn landsins. Mest veldur mér þó áhyggjum stefnuleysi þessa flokks hvað vilja þeir í kvótamálinu, hver er framtíðarsýn þeirra í skattamálum. Er það virkilega gamla skattahækkunin til að auka tekjur ríkisins, skattstofnin myndi rýrna með því sama áður en þeir gætu blikkað augunum.
11.2.2007 | 19:03
Hver er stefna Samfylkingar og VG í sjávarútvegsmálum??????
11.2.2007 | 18:50
Er kvótakerfið virkilega vistvænt?
Afleiðingar kvótakerfisins eru margvíslegar fyrir utan að gera kvótafurstana að auðmönnum. Má þar nefna samþjöppun veiðiheimilda, hrörnun landsbyggðarinnar, aukin losun koltvíildis í andrúmsloftið, brottkast á fiski og löndun framhjá vigt. Þannig færi ég rök fyrir því að þetta kerfi sé vistkerfinu fjandsamlegt fyrir utan það að vera óréttlátt. Vegna þjöppunar veiðiheimilda hafa togskip stækkað og botnveiðarfæri þeirra eru virkileg umhverfisskrýmsli og valda ómælanlegum skemmdum á hafsbotninum. Það er ótrúleg tregða hafró að viðurkenna ekki þessar staðreyndir. Fiskurinn í sjónum innan 200mílna er sameign þjóðarinnar þetta kerfi er glæpur gegn þjóðinni.
9.2.2007 | 22:30
Ann Nicole fann ekki hamingjuna í peningum.
Ég held að þetta gæti verið okkur Íslendingum þörf lexía. Við komum ekki til með að höndla hamingjuna, með því að eltast endalaust við gullkálfinn. Mestar áhyggjur hef ég af unga fólkinu, sem fast er í klafa hárra vaxta og fáránlega háss húsnæðisverðs. Vinnuvikan hefur verið að lengjast, og er það mikið áhyggjuefni, þessu fylgir aukið álag á heimilinn og börnin verða mest fyrir barðinu á tímaleysi foreldrana. Þetta getur í framtíðinni leitt af sér aukin vandamál og nóg er af þeim fyrir. Það sem okkur vantar er húmanísk stefna þar sem manngyldið er sett ofar auðgyldnu. Ég varð svolítið hugsi þegar ég heyrði það fullyrt í einum fjölmiðli, að peningamagn auðmanna olli verulegum þrýstingi í hagkerfinu, sem meðal annars ylli því að vöxtum er haldið glæpsamlega háum. Þannig er einnig gengið falsað allt of hátt sem viðheldur neikvæðum greiðslujöfnuði.
9.2.2007 | 21:07
Hvers vegna Kristinn fór til frjálslyndra Bjarni Harðar.
1. Vegna Íraksstríðsins
2.Vegna kvótakerfisins
3.Framkomu við eldri borgara þessa lands
4.Vegnar frábærar frammistöðu eða hitt þó heldur í húsnæðismálum unga fólksins.
5.Vatnalögin
6.Vegna einkavinavæðingar
Hérna hef ég stiklað aðeins á örfáum atriðum Bjarni minn Harðarson .
8.2.2007 | 21:57
Safnþró Eiríks Bergmann Einarssonar.
Heyrt hefur maður í Evrópusinnanum Eiríki Bergmann Einarssyni í Silfri Egils nokkrum sinnum, en nú er honum eitthvað mikið niðri fyrir. Skyldu vandamál Samfylkingar liggja svo þungt á honum að hann missi sig alveg með meiðandi skrifum. Fjallar hann um hvarf Kristinns H Gunnarssonar til frjálslyndra og kallar flokkinn safnþró. Safnþró er væntanlega fyrir úrgang eða saur og þykir mér þetta bæði meiðandi og móðgandi og fer ég fram á afsökurbeiðni Eiríks Bergmann fyrir hönd þeirra sem hann ræðst á.
8.2.2007 | 21:30
Hvað með vatnalögin???
8.2.2007 | 21:14
Gefum Framsókn frí.
Um bloggið
aum er margrét
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar